Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirstofn
ENSKA
meta-population
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... sérstakt átak til að ákvarða fjölda og staðsetningu yfirstofna villtra svína á og umhverfis sýkta svæðið, ...

[en] ... specific efforts made to determine the number and location of feral pig meta-populations in and around the infected area;

Skilgreining
[is] yfirstofn er samsettur úr nokkrum aðskildum hópum eða undirstofnum sem hafa lausleg tengsl sín á milli. Ef einn undirstofn deyr út geta einstaklingar úr öðrum undirstofnum numið búsvæði hans (erfðafræðingur við HÍ)

[en] a metapopulation consists of a group of spatially separated populations of the same species which interact at some level. The term metapopulation was coined by Richard Levins in 1969 to describe a model of population dynamics of insect pests in agricultural fields, but the idea has been most broadly applied to species in naturally or artificially fragmented habitats. In Levins'' own words, it consists of "a population of populations" (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/89/EB frá 23. október 2001 um ráðstafanir Bandalagsins til að hafa eftirlit með svínapest

[en] Council Directive 2001/89/EC of 23 October 2001 on Community measures for the control of classical swine fever

Skjal nr.
32001L0089
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
meta population

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira