Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útdráttur
ENSKA
abstract
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fyrirliggjandi skýrslur í fagtímaritum eða opinberar skýrslur um örverur eða náskyldar lífverur í sama flokkunarfræðilega hópi (sem tengjast klínískum tilvikum) skulu lagðar fram ásamt öllum skýrslum um frekari rannsóknir sem fram kunna að fara. Slíkar skýrslur hafa sérstakt gildi og í þeim ætti að vera nákvæm lýsing á eðli og umfangi váhrifanna og hversu lengi þau vara, svo og á þeim klínísku einkennum sem koma fram, þeim ráðstöfunum sem gripið er til í skyndihjálp og við læknismeðferð og þeim mælingum og athugunum sem gerðar eru. Upplýsingar í yfirlitsskýrslum og útdráttum hafa takmarkað gildi.

[en] Available reports from the open literature on the micro-organism or closely related members of the taxonomic group (relating to clinical cases), where they are from reference journals or official reports, must be submitted together with reports of any follow-up studies undertaken. Such reports are of particular value and should contain complete descriptions of the nature, level and duration of exposure, as well as the clinical symptoms observed, first aid and therapeutic measures applied and measurements and observations made. Summary and abstract information is of limited value.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira