Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kauphöll
ENSKA
stock exchange
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Aðildarríki skulu ekki leggja óbeinan skatt af nokkru tagi á eftirfarandi:

a) það að útbúa, gefa út, fá gengisskráð í kauphöll, setja í umferð á markaði eða stunda viðskipti með hlutabréf, hluti eða önnur verðbréf af sama tagi, eða skírteini sem jafngilda slíkum verðbréfum, hver svo sem útgefandinn er,

b) lán, þ.á.m. ríkisskuldabréf, sem aflað er með útgáfu óveðtryggðra skuldabréfa eða annarra framseljanlegra verðbréfa, hver svo sem útgefandinn er, né heldur hvers kyns formsatriði er því tengjast, né það að útbúa, gefa út, fá gengisskráð í kauphöll, setja í umferð á markaði eða stunda viðskipti með slík óveðtryggð skuldabréf eða önnur framseljanleg verðbréf.


[en] 2. Member States shall not subject the following to any form of indirect tax whatsoever:

a) the creation, issue, admission to quotation on a stock exchange, making available on the market or dealing in stocks, shares or other securities of the same type, or of the certificates representing such securities, by whomsoever issued;

b) loans, including government bonds, raised by the issue of debentures or other negotiable securities, by whomsoever issued, or any formalities relating thereto, or the creation, issue, admission to quotation on a stock exchange, making available on the market or dealing in such debentures or other negotiable securities.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/7/EB frá 12. febrúar 2008 um óbeina skatta á fjármagnsöflun

[en] Council Directive 2008/7/EC of 12 February 2008 concerning indirect taxes on the raising of capital

Skjal nr.
32008L0007
Athugasemd
Áður þýtt sem ,verðbréfaþing´ en breytt 2002.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
exchange

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira