Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðarrými
ENSKA
thoroughfare
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Vísitalan er samantekt á fermetrum nothæfs gólfrýmis bygginga sem veitt hefur verið leyfi fyrir. Nothæft gólfrými byggingar (1) mælist innan ytri veggja, þó ekki:
...
- umferðarrými (t.d. stigagangar, lyftur, rennistigar)

[en] This index is compiled from the square metre of useful floor area of buildings for which permits have been granted. The useful floor area of a building(9) is measured within its external walls, excluding:
...
- thoroughfares (e.g. areas of stairwells, lifts, escalators).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 588/2001 frá 26. mars 2001 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma að því er varðar skilgreiningar á breytum

[en] Commission Regulation (EC) No 588/2001 of 26 March 2001 implementing Council Regulation (EC) No 1165/98 concerning short-term statistics as regards the definition of variables

Skjal nr.
32001R0588
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira