Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkisfang
ENSKA
citizenship
Samheiti
ríkisborgararéttur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Niðurstöður hagskýrslna eftir ríkisfangi skal sundurliða í eftirfarandi flokka: innlent ríkisfang, ríkisfang í öðru aðildarríki Evrópusambandsins, ríkisfang í öðru landi í Evrópu, ríkisfang í Norður-Ameríku, ríkisfang í Mið- og Suður-Ameríku, ríkisfang í Asíu, ,,ríkisfang í Afríku og annað ríkisfang.

[en] The results of the statistics by citizenship are to be broken down into the following categories: national citizenship", "citizenship of other EU Member States", "citizenship of other European countries", "citizenship of North America", "citizenship of Central and South America"; "citizenship of Asia", "citizenship of Africa", "other citizenship".

Skilgreining
lögformlegur þegnréttur í ríki, ríkisborgararéttur
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 753/2004 frá 22. apríl 2004 um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1608/2003/EB að því er varðar hagskýrslur um vísindi og tækni

[en] Commission Regulation (EC) No 753/2004 of 22 April 2004 implementing Decision No 1608/2003/EC of the European Parliament and of the Council as regards statistics on science and technology

Skjal nr.
32004R0753
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira