Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattabrot
ENSKA
fiscal offence
Samheiti
skattalagabrot
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekki má neita um gagnkvæma réttaraðstoð af þeirri ástæðu einni að beiðnin varði afbrot sem aðildarríkið, sem beiðni er beint til, telur vera skattabrot.

[en] Mutual assistance may not be refused solely on the ground that the request concerns an offence which the requested Member State considers a fiscal offence.

Rit
[is] Gerð ráðsins um gerð bókunar við samninginn um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið

[en] Council Act establishing, in accordance with Article 34 of the Treaty on European Union, the Protocol to the Convention on Mutual Assistance in Criminal Matters between the Member States of the European Union

Skjal nr.
32001F1121
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira