Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til hælis
ENSKA
right of asylum
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessari reglugerð er ekki ætlað að gilda um mál sem varða félagslegt öryggi, opinberar ráðstafanir af almennum toga í málum er varða menntun eða heilbrigði eða um ákvarðanir varðandi réttinn til hælis og innflutning fólks. Auk þess gildir hún ekki um ákvörðun um foreldrahlutverk, þar sem það er annað en úrskurður um ábyrgð foreldra, eða um aðrar spurningar sem tengjast stöðu einstaklinga. Jafnframt gildir hún ekki um ráðstafanir sem gerðar eru vegna brota sem börn fremja.

[en] This Regulation is not intended to apply to matters relating to social security, public measures of a general nature in matters of education or health or to decisions on the right of asylum and on immigration. In addition it does not apply to the establishment of parenthood, since this is a different matter from the attribution of parental responsibility, nor to other questions linked to the status of persons. Moreover, it does not apply to measures taken as a result of criminal offences committed by children.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2201/2003 frá 27. nóvember 2003 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í hjúskaparmálum og málum sem varða ábyrgð foreldra og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1347/2000

[en] Council Regulation (EC) No 2201/2003 of 27 November 2003 concerning jurisdiction and the recognition and enforcement of judgements in matrimonial matters and the matters of parental responsibility, repealing Regulation (EC) No 1347/2000

Skjal nr.
32003R2201
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira