Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandað afbrot
ENSKA
mixed offence
FRANSKA
infraction mixte
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi túlkun tryggir að skilyrðum grísku stjórnarskrárinnar sé hlítt, en hún
... greinir á milli stjórnmálaafbrota og svokallaðra blandaðra afbrota en um þau gilda aðrar reglur en um stjórnmálaafbrot.

[en] This interpretation ensures compliance with the conditions of the Greek constitution, which:
... distinguishes between political and so-called mixed offences, for which the rules are not the same as for political offences.

Rit
[is] Samningur um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið - Sameiginleg yfirlýsing um rétt til hælis - Yfirlýsing Danmerkur, Finnlands og Svíþjóðar varðandi 7. gr. þessa samnings - Yfirlýsing um hugtakið ríkisborgari - Yfirlýsing Grikklands varðandi 5. gr. - Yfirlýsing Portúgals um framsal sem krafist er vegna afbrots sem varðar ævilangri fangelsisvist eða öryggisráðstöfun - Yfirlýsing ráðsins um eftirfylgni við samninginn


[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union - Joint Declaration on the right of asylum - Declaration by Denmark, Finland and Sweden concerning Article 7 of this Convention - Declaration on the concept of ''nationals'' - Declaration by Greece regarding Article 5 - Declaration by Portugal on extradition requested for an offence punishable by a life sentence or detention order - Council declaration on the follow up to the Convention


Skjal nr.
41996A1023(02)
Aðalorð
afbrot - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira