Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitferja
ENSKA
vector
Svið
lyf
Dæmi
[is] Slíkar ráðstafanir geta falið í sér að koma upp sóttvarnabelti umhverfis hólfið þar sem vöktunaráætlun er sinnt og að grípa til enn frekari varna gegn innrás hugsanlegra smitbera eða smitferja.

[en] Such measures may include the establishment of a buffer zone around the compartment in which a monitoring programme is carried out, and the establishment of additional protection against the intrusion of possible pathogen carriers or vectors.

Skilgreining
smitferja er haft um dýr sem ber með sér sýkil (líf- og læknisfræðileg merking)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/177/EB frá 31. október 2008 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu aðildarríkja, svæða og hólfa

[en] Commission Decision 2009/177/EC of 31 October 2008 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards surveillance and eradication programmes and disease-free status of Member States, zones and compartments

Skjal nr.
32009D0177
Athugasemd
Áður þýtt sem ,smitberi´ en breytt 2008.
Dæmi um smitferju: moskítófluga er sýkt af malaríusýkli og þegar hún bítur ósmitaðan mann flyst sýkillinn yfir í blóðrás mannsins sem er þá orðinn sýktur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira