Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðardagskrá 21
ENSKA
local agenda 21
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í 28. kafla dagskrár 21, sem fjallað var um í bókuninni sem var undirrituð á leiðtogafundinum í Ríó árið 1992, er kveðið á um að flestum staðaryfirvöldum í hverju landi beri að hefja samráð við íbúa sína og ná samstöðu um staðardagskrá 21 fyrir sveitarfélagið.

[en] Chapter 28 of Agenda 21, which was the subject of the Protocol signed at the Earth Summit in Rio in 1992, stipulates that most local authorities in each country should undertake a consultative process with their populations and should achieve a consensus on a local Agenda 21 for the community.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1411/2001/EB frá 27. júní 2001 um rammaákvæði Bandalagsins um samvinnu sem miðar að því að stuðla að sjálfbæru þéttbýlisskipulagi

[en] Decision No 1411/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2001 on a Community Framework for cooperation to promote sustainable urban development

Skjal nr.
32001D1411
Aðalorð
staðardagskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira