Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðugt ástand
ENSKA
steady state
DANSKA
statisk tilstand, stationær tilstand
SÆNSKA
stationärt tillstånd
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Setja skal geyminn í lokaðan, innsiglaðan klefa við 15 °C ± 2 °C og vakta gegndræpi í 500 klst. eða þar til stöðugu ástandi er náð í minnst 48 klst.

[en] Place in an enclosed sealed chamber at 15 °C ± 2 °C and monitor for permeation for 500 hours or until steady state behaviour is kept for a period of at least 48 hours.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 706/2007 frá 21. júní 2007 þar sem mælt er fyrir um, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/40/EB, stjórnsýsluákvæði um EB-gerðarviðurkenningu ökutækja og samræmda prófun til að mæla leka frá tilteknum loftræstikerfum

[en] Commission Regulation (EC) No 706/2007 of 21 June 2007 laying down, pursuant to Directive 2006/40/EC of the European Parliament and of the Council, administrative provisions for the EC type-approval of vehicles, and a harmonised test for measuring leakages from certain air conditioning systems

Skjal nr.
32007R0706
Aðalorð
ástand - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira