Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lítið blandað stál
ENSKA
low alloy steel
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gjall sem fellur til við framleiðslu járns og stáls (einnig lítið blandað stál) en þó ekki það gjall sem er sérstaklega framleitt þannig að það standist innlendar og alþjóðlegar kröfur og staðla ...

[en] Slags arising from the manufacture of iron and carbon steel (including low alloy steel) excluding those slags which have been specifically produced to meet both national and relevant international requirements and standards.

Skilgreining
[en] hey generally contain 0,3 to 1% Mn,0,25 to 3,5% Cr,0,3 to 4% Ni and 0,5 to 1,20 Mo (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/816/EB frá 24. nóvember 1999 um aðlögun, skv. 1. mgr. 16. gr. og 3. mgr. 42. gr., á II., III., IV. og V. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 259/93 um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og út úr Evrópubandalaginu

[en] Commission Decision 1999/816/EC of 24 November 1999 adapting, pursuant to Articles 16(1) and 42(3), Annexes II, III, IV and V to Council Regulation (EEC) No 259/93 on the supervision and control of shipments of waste within, into and out of the European Community

Skjal nr.
31999D0816
Aðalorð
stál - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira