Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg aukaverkun
ENSKA
serious adverse reaction
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Handhafi markađsleyfisins skal sjá til ţess ađ allar meintar, alvarlegar aukaverkanir og aukaverkanir í mönnum vegna notkunar dýralyfja, sem međ réttu má gera ráđ fyrir ađ hann hafi vitneskju um eđa sem honum er skýrt frá, séu ţegar í stađ skráđar og tilkynntar lögbćrum yfirvöldum í ađildarríkinu ţar sem atvikiđ átti sér stađ og eigi síđar en 15 almanaksdögum eftir ađ ţessar upplýsingar berast.

[en] The marketing authorization holder shall be required to record and to report all suspected serious adverse reactions and human adverse reactions related to the use of veterinary medicinal products, of which he can reasonably be expected to have knowledge, or which are brought to his attention, immediately to the competent authority of the Member State in whose territory the incident occurred, and in no case later than 15 calendar days following the receipt of the information.

Skilgreining
[is] aukaverkun sem leiđir til dauđa, er lífshćttuleg, leiđir til alvarlegrar fötlunar eđa vanhćfni eđa er međfćtt frávik/fćđingargalli eđa veldur varanlegum eđa langvinnum einkennum hjá dýrunum sem fengu lyfiđ
[en] an adverse reaction which results in death, is life-threatening, results in significant disability or incapacity, is a congenital anomaly/birth defect, or which results in permanent or prolonged signs in the animals treated (32001L0082)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2001/82/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um dýralyf
[en] Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to veterinary medicinal products
Skjal nr.
32001L0082
Ađalorđ
aukaverkun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira