Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjómaður sem fiskar upp á hlut
ENSKA
share fisherman
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Að því er varðar sjómenn sem fiska upp á hlut og eru launamenn er það aðildarríkjanna að ákvarða, samkvæmt þessari tilskipun, skilyrði fyrir rétti til árlegs orlofs og veitingu þess, þar á meðal tilhögun greiðslna.
[en] In the case of those "share-fishermen" who are employees, it is for the Member States to determine, pursuant to this Directive, the conditions for entitlement to, and granting of, annual leave, including the arrangements for payments.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 299, 18.11.2003, 9
Skjal nr.
32003L0088
Aðalorð
sjómaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira