Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindandi kóði
ENSKA
code of mandatory status
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Innan þessa ramma eru breytingar á samningum Alþjóðasiglingamálastofnununarinnar sjálfkrafa teknar upp í lög Sambandsins á sama tíma og þær öðlast gildi á alþjóðavísu, þ.m.t. viðeigandi bindandi kóðar eins og III-kóðinn og RO-kóðinn, sem eru þar af leiðandi hluti af gerningum Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar sem skipta máli fyrir beitingu tilskipunar 2009/15/EB.

[en] In this framework, amendments to IMO conventions are automatically brought into Union law at the same time when they enter into force at the international level, including the related codes of mandatory status such as the III and RO codes, which therefore form part of the IMO instruments relevant for the application of Directive 2009/15/EC.

Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/111/ESB frá 17. desember 2014 um breytingu á tilskipun 2009/15/EB að því er varðar samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar á tilteknum kóðum og tilheyrandi breytingum á tilteknum samningum og bókunum

[en] Commission Implementing Directive 2014/111/EU of 17 December 2014 amending Directive 2009/15/EC with regard to the adoption by the International Maritime Organization (IMO) of certain Codes and related amendments to certain conventions and protocols

Skjal nr.
32014L0111
Athugasemd
Áður þýtt sem ,bindandi regla´ en breytt 2013 til samræmis við skyldar færslur.

Aðalorð
kóði - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira