Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstök næringarþörf
ENSKA
particular nutritional requirement
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þær vörur, sem falla undir þessa tilskipun, eru matvæli sem verða að vera samsett og tilreidd á sérstakan hátt til að fullnægja sérstökum næringarþörfum þeirra einstaklinga sem þær eru einkum ætlaðar fyrir.

[en] The products covered by this Directive are foodstuffs the composition and preparation of which must be specially designed to meet the particular nutritional requirements of the persons for whom they are mainly intended.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/39/EB frá 6. maí 2009 um matvæli sem eru ætluð til sérstakra næringarlegra nota (endurútgefin)

[en] Directive 2009/39/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on foodstuffs intended for particular nutritional uses (recast)

Skjal nr.
32009L0039
Aðalorð
næringarþörf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira