Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarhemill
ENSKA
secondary brake
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í stað allra aðgerða sem eru framkvæmdar með vöðvaafli (t.d. neyðarhemlar) skulu aðrar aðgerðir notaðar (framkvæmt með sjálfkeyrandi aksturskerfinu - nota þarf sérstakan prófunarham). Tilvik um bilun sem málið varðar (enginn ökumaður til vara).

[en] All muscular generated performances (e.g. secondary brake) shall be replaced by alternative supply. (to be performed by the ADS- need for a special test mode). Issue of failure to be covered (no driver as fallback).

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2236 frá 20. júní 2022 um breytingu á I., II., IV. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 að því er varðar tæknilegar kröfur fyrir ökutæki sem eru framleidd í ótakmörkuðum framleiðsluröðum, ökutæki sem eru framleidd í litlum framleiðsluröðum, ökutæki sem eru sjálfkeyrandi að fullu og ökutæki til sérstakra nota og að því er varðar uppfærslu á hugbúnaði


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/2236 of 20 June 2022 amending Annexes I, II, IV and V to Regulation (EU) 2018/858 of the European Parliament and of the Council as regards the technical requirements for vehicles produced in unlimited series, vehicles produced in small series, fully automated vehicles produced in small series and special purpose vehicles, and as regards software update


Skjal nr.
32022R2236
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira