Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
olíupanna
ENSKA
oil sump
DANSKA
bundkar, oliesump
SÆNSKA
oljetråg
FRANSKA
carter d´huile
ÞÝSKA
Ölsumpf
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hreyfillinn skal búinn olíupönnu með stöðugu magni til að komast hjá þörfinni fyrir áfyllingu því olíuhæð hefur áhrif á notkunarhraða olíu.

[en] The engine shall be equipped with a constant volume oil sump in order to avoid the need of top-offs, since oil level influences the oil consumption rate.

Skilgreining
[en] pan-shaped oil reservoir, usually located at the lower end of an internal combustion engine, from which lubricating oil is pumped to various locations inside the engine (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1718 frá 20. september 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 582/2011 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum með tilliti til ákvæðanna um prófanir með færanlegum mælikerfum fyrir losun (PEMS) og aðferðarinnar við prófun á endingu mengunarvarnarbúnaðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1718 of 20 September 2016 amending Regulation (EU) No 582/2011 with respect to emissions from heavy-duty vehicles as regards the provisions on testing by means of portable emission measurement systems (PEMS) and the procedure for the testing of the durability of replacement pollution control devices

Skjal nr.
32016R1718
Athugasemd
Áður þýtt sem ,olíubotnskál´ en breytt 2017 til samræmis við almenna notkun.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
oil pan
sump

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira