Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjókornagjafi
ENSKA
source of pollen
DANSKA
pollenkilde
SÆNSKA
pollenkälla
FRANSKA
source pollinique, source du pollen
ÞÝSKA
Bestäubungsquelle
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skilyrði sem ræktun verður að uppfylla:
...
c) fjarlægð frá nálægum frjókornagjöfum, sem gætu orsakað óæskilega utanaðkomandi frævun, skal vera að minnsta kosti 500 m við ræktun stofnfræs og að minnsta kosti 300 m við ræktun vottaðs fræs.

[en] Conditions to be satisfied by the crop:
...
(c) the distance from neighbouring sources of pollen which may result in undesirable foreign pollination shall be at least 500 m for the production of basic seed and at leasts 300 m for the production of certified seed.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. júní 1995 um tilhögun tímabundinnar tilraunar samkvæmt tilskipun ráðsins 69/208/EBE til að ákvarða hvaða skilyrði fræ blendinga og samsettra afbrigða repju og akurfrækáls þurfi að uppfylla

[en] Commission Decision of 27 June 1995 on the organization of a temporary experiment under Council Directive 69/208/EEC in order to establish conditions to be satisfied by the seed of hybrids and varietal associations of swede rape and turnip rape

Skjal nr.
31995D0232
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
frjógjafi
ENSKA annar ritháttur
pollen source

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira