Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðssvik
ENSKA
market abuse
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef verðbréf eru ekki tekin til viðskipta fellur útgefandi ekki undir viðeigandi kröfur um áframhaldandi upplýsingagjöf og reglur um markaðssvik. Því skulu vinnuveitendur eða eignartengd félög þeirra uppfæra skjalið sem um getur í e-lið 1. mgr. 4. gr. tilskipunar 2003/71/EB, ef nauðsyn krefur, fyrir fullnægjandi mat á verðbréfunum. Undanþáguna skal rýmka svo hún nái einnig til almennra útboða og töku fyrirtækja, sem eru skráð utan Sambandsins, til viðskipta, séu verðbréf þeirra tekin til viðskipta annaðhvort á skipulegum markaði eða á markaði þriðja lands.


[en] Where the securities are not admitted to trading, the issuer is not subject to appropriate ongoing disclosure requirements and rules on market abuse. Therefore, employers or their affiliated undertakings should update the document referred to in Article 4(1)(e) of Directive 2003/71/EC where necessary for an adequate assessment of the securities. The exemption should be extended also to public offers and admissions to trading of companies registered outside the Union whose securities are admitted to trading either on a regulated market or on a third-country market.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/73/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað

[en] Directive 2010/73/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2003/71/EC on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading and 2004/109/EC on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market

Skjal nr.
32010L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira