Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matvælakeðja
ENSKA
food supply chain
DANSKA
fødevarekæde, fødevareforsyningskæde
SÆNSKA
livsmedelskedja, livsmedelsförsörjningskedja
FRANSKA
chaîne alimentaire, filière alimentaire, chaîne agroalimentaire, chaîne d´approvisionnement alimentaire
ÞÝSKA
Lebensmittelkette, Lebensmittelversorgungskette, Lebensmittelherstellungskette
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í niðurstöðum Ríó +20-ráðstefnunnar er viðurkennd þörfin á að draga verulega úr tapi eftir uppskeru og öðru matvælatapi og sóun í allri matvælakeðjunni. Framkvæmdastjórnin ætti að leggja fram heildstæða áætlun til að sporna gegn óþarfa sóun matvæla og vinna með aðildarríkjunum í baráttunni gegn óhóflegri myndun matvælaúrgangs. Ráðstafanir til að auka myltingu og loftfirrða meltun matvæla, sem hefur verið fleygt, væru gagnlegar í þessu tilliti, eins og við á.


[en] The Rio + 20 outcome recognised the need to significantly reduce post-harvest and other food losses and waste throughout the food supply chain. The Commission should present a comprehensive strategy to combat unnecessary food waste and work with Member States in the fight against excessive food waste generation. Measures to increase composting and anaerobic digestion of discarded food, as appropriate, would be helpful in this regard.


Skilgreining
[en] route taken by food from agricultural production, through processing and distribution processes to the final consumers (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Hugtakið ,food chain´ er tvíþætt að merkingu: annars vegar er það nefnt ,fæðukeðja´ og vísar þá til flæðis lífræns efnis í vistkerfi/vistkerfum (frá frumframleiðendum til neytenda o.s.frv.) og svo hins vegar ,matvælaferli´ eða ,matvælakeðja´ sem lýsir för/ferli matvæla frá býli/framleiðanda til neytenda.

Fremur er mælt með því að nota þýðinguna matvælakeðja en matvælaferli (sett inn í jan. 2018).


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
matvælaferli
ENSKA annar ritháttur
food chain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira