Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyn
ENSKA
breed
DANSKA
race, varietet
SÆNSKA
ras, rasvariant
FRANSKA
race
ÞÝSKA
Schlag
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... ítarleg aðferðarlýsing tilraunar þar sem færð eru rök fyrir því sé einhverjum framangreindra prófana sleppt, lýsing á aðferðum, búnaði og efnum sem notuð voru, ítarlegar upplýsingar um tegund, kyn eða stofn tilraunadýra, hvaðan þau voru fengin, fjölda þeirra og hvernig búið var að þeim og einnig skal tekið fram hvort þau séu laus við tiltekna sjúkdómsvalda;

[en] ... a detailed experimental protocol giving the reasons for any omission of certain tests listed above, a description of the methods, apparatus and materials used, details of the species, breed or strain of animals, where they were obtained, their number and the conditions under which they were housed and fed, stating inter alia whether they were free from specific pathogens (SPF);

Skilgreining
[en] specific group of domestic animals or plants having homogeneous appearance, homogeneous behavior, and other characteristics that distinguish it from other animals or plants of the same species and that were arrived at through selective breeding (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32001L0082
Athugasemd
Stundum veldur það vanda að merking orðsins kyn verður óljós vegna þess að það getur líka vísað til kynferðis. Þá má koma merkingunni til skila með því að tala um ræktunarkyn, dýrakyn, hundakyn o.s.frv.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira