Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvofandi hætta
ENSKA
imminent threat
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Skapist meiri háttar neyðarástand innan Bandalagsins eða yfirvofandi hætta á slíku ástandi, sem gæti leitt til hjálparbeiðni frá fleiri aðildarríkjum en einu skal aðildarríkið, þar sem neyðarástand hefur skapast, án tafar tilkynna framkvæmdastjórninni, þegar búast má við hjálparbeiðni í gegnum vöktunar- og upplýsingamiðstöðina, til þess að framkvæmdastjórnin geti, eins og við á, tilkynnt það hinum aðildarríkjunum og sett í gang þá þjónustu sem undir hana heyrir.

[en] In the event of a major emergency within the Community, or of an imminent threat, which may result in a call for assistance from one or more Member States, the Member State in which the emergency has occurred shall, without delay, notify the Commission, when a possible request for assistance through the MIC can be anticipated, in order to enable the Commission, as appropriate, to inform the other Member States and activate its competent services.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 8. nóvember 2007 um að koma á kerfi Bandalagsins á sviði almannavarna (endursamin)

[en] Council Decision of 8 November 2007 establishing a Community Civil Protection Mechanism (recast)

Skjal nr.
32004L0035
Aðalorð
hætta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira