Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkrafa
ENSKA
counterclaim
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skýrsla sem framkvæmdastjórnin á að senda til Evrópuþingsins og ráðsins á að greina öll tengd atriði, líkt og skuldajöfnun og gagnkröfur, ákvörðun framlaga til kerfa, gildissvið gerninga og innstæðueigenda sem tryggingin nær yfir, skilvirkni samstarfs yfir landamæri á milli innlánatryggingakerfa og tengsl á milli innlánatryggingakerfa og annarra leiða til að endurgreiða innlán, líkt og neyðarútgreiðslukerfa.

[en] A report to be submitted to the European Parliament and to the Council by the Commission should analyse all related issues such as set-offs and counterclaims, the determination of contributions to schemes, the scope of products and depositors covered, the effectiveness of cross-border cooperation between deposit-guarantee schemes and the link between deposit-guarantee schemes and alternative means for reimbursing depositors, such as emergency payout mechanisms.

Skilgreining
krafa stefnda á hendur stefnanda sem höfð er uppi í sama máli ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/14/EB frá 11. mars 2009 um breytingu á tilskipun 94/19/EB um innlánatryggingakerfi að því er varðar tryggingarstig og töf á útgreiðslu

[en] Directive 2009/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 amending Directive 94/19/EC on deposit-guarantee schemes as regards the coverage level and the payout delay

Skjal nr.
32009L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
counter-claim

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira