Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrinefnd
ENSKA
steering committee
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sameiginleg nefnd um vöktun skal fullvissa sig um skilvirkni og gæði við framvindu áætlunar yfir landamæri í samræmi við eftirfarandi ákvæði: ...
f) hún ber ábyrgð á vali á aðgerðum en getur falið stýrinefnd á hennar ábyrgð það hlutverk, ...

[en] The joint monitoring committee shall satisfy itself as to the effectiveness and quality of the implementation of the cross-border programme, in accordance with the following provisions: ...
f) it shall be responsible for selecting operations but may delegate this function to a steering committee reporting to it;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)

[en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)

Skjal nr.
32007R0718
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira