Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dauðsfall
ENSKA
loss of human life
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar sem aðildarríkin geta ekki hvert um sig náð markmiðum þessarar ákvörðunar með fullnægjandi hætti og þar sem auðveldara er að ná þeim á vettvangi Bandalagsins vegna umfangs og áhrifa aðgerðanna sem á að fjármagna samkvæmt gerningnum, að teknu tilliti til ávinningsins sem felst í færri dauðsföllum, minni meiðslum, minni umhverfisspjöllum, minna efnahagstjóni og minna eignatjóni, getur Bandalagið samþykkt ráðstafanir í samræmi við dreifræðisregluna eins og fram kemur í 5. gr. EB-sáttmálans.


[en] Since the objectives of this Decision cannot be sufficiently achieved by the Member States acting alone and can therefore, by reason of the scale and effects of the actions to be financed under the Instrument, taking into account the benefits in terms of reducing the loss of human life, injuries, environmental, economic and material damage, be better achieved at Community level, the Community may adopt measures in accordance with the principle of subsidiarity as set out in Article 5 of the EC Treaty.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/162/EB, KBE frá 5. mars 2007 um að koma á fót sjóði á sviði almannavarna (2007/162/EB, KBE)

[en] 2007/162/EC, Euratom: Council Decision of 5 March 2007 establishing a Civil Protection Financial Instrument

Skjal nr.
32007D0162
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira