Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kanína til undaneldis
ENSKA
breeding doe
DANSKA
avlshun
SÆNSKA
avelshona
FRANSKA
lapine mère
ÞÝSKA
Zuchthäsin
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 937/2001 var bráðabirgðaleyfið, fyrir örveruefnablöndunni Bacillus cereus var. toyoi (NCIMB 40 112; Toyocerin®) fyrir dýraflokkana eldiskjúklinga, varphænur, kálfa, eldisnautgripi, kanínur til undaneldis og eldiskanínur endurnýjað

[en] Commission Regulation (EB) No 937/2001 renewed the provisional authorisation of the micro-organism preparation Bacillus cereus var. toyoi (NCIMB 40 112; Toyocerin®) for the animal categories chickens for fattening, laying hens, calves, cattle for fattening, breeding does and rabbits for fattening.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 256/2002 frá 12. febrúar 2002 um bráðabirgðaleyfi fyrir ný aukefni [fallvilla - notið: nýjum aukefnum], framlengingu bráðabirgðaleyfis fyrir eitt aukefni og varanlegt leyfi fyrir einu aukefni í fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 256/2002 of 12 February 2002 concerning the provisional authorisation of new additives, the prolongation of provisional authorisation of an additive and the permanent authorisation of an additive in feedingstuffs

Skjal nr.
32002R0256
Aðalorð
kanína - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira