Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsmiðstöð
ENSKA
national focal point
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Einkum geta aðildarríkin tilnefnt sérstaka landsmiðstöð úr röðum stofnananna sem um getur í 2. mgr., eða annarra samtaka sem starfa á yfirráðasvæði þeirra, til að samhæfa og/eða senda upplýsingar á landsvísu til Umhverfisstofnunarinnar og til þeirra stofnana eða aðila sem eru hluti af netinu, þ.m.t. verkefnamiðstöðvarnar sem um getur í 4. mgr.

[en] Member States may in particular designate from among the institutions referred to in paragraph 2 or other organisations established in their territory a national focal point for coordinating and/or transmitting the information to be supplied at national level to the Agency and to the institutions or bodies forming part of the Network, including the topic centres referred to in paragraph 4.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 401/2009 frá 23. apríl 2009 um Umhverfisstofnun Evrópu og evrópska upplýsinga- og eftirlitsnetið á sviði umhverfismála

[en] Regulation (EC) No 401/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the European Environment Agency and the European Environment Information and Observation Network

Skjal nr.
32009R0401
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira