Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósnemi
ENSKA
light barrier
Svið
vélar
Dæmi
Þegar ökumaður hefur gert opnunarstjórntæki virk skulu farþegar geta opnað dyrnar sem hér segir:
innan frá t.d. með því að ýta á þrýstihnapp eða fara fram hjá ljósnema ...
Rit
Stjtíð. EB L 42, 13.2.2002, 22
Skjal nr.
32001L0085
Athugasemd
Ath. að í Orðabanka ESB (IATE) er gefið samheitið photoelectric relay, svo að þetta er haft um ljósnemann sjálfan. Yfirleitt er þetta búnaður með ljósgjafa sem sendir geisla í ljósnema og ef geislinn er rofinn gefur búnaðurinn það til kynna á e-n hátt.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira