Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dyr
ENSKA
doorway
Samheiti
dyragátt, inngangur
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Staðbundin stjórntæki, er tengjast aflbúnaðinum, skulu vera beggja megin við þilið og þannig fyrir komið að þeir sem fara um dyrnar geti haldið báðum handföngunum í opinni stöðu án þess að unnt sé að ræsa lokunarbúnaðinn fyrir slysni.

[en] Local control handles in connection with the power gear shall be provided on each side of the bulkhead and shall be so arranged as to enable persons passing through the doorway to hold both handles in the open position without being able to set the closing mechanism in operation accidentally.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/25/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2002/25/EC of 5 March 2002 amending Council Directive 98/18/EC on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32002L0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira