Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
riðuveiki
ENSKA
scrapie
DANSKA
scrabie
SÆNSKA
scrabie, skrabie
FRANSKA
scrapie, tremblante, tremblante du mouton
ÞÝSKA
Scrapie, Traberkrankheit
Samheiti
[en] the trembling, trotting disease, rubbers
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 24. janúar 2013 samþykkti Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) vísindalegt álit um áhættu á útbreiðslu dæmigerðrar riðuveiki hjá sauðfé með flutningi fósturvísa sem eiga uppruna sinn í lífi þar sem var ályktað að áhættan á útbreiðslu dæmigerðrar riðuveiki með festingu arfhreinna eða arfblendinna ARR-fósturvísa úr sauðfé gæti talist óveruleg að því gefnu að ráðleggingum og verklagsreglum Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar verði fylgt í tengslum við flutning fósturvísa.

[en] On 24 January 2013, the European Food Safety Authority (EFSA) adopted a scientific opinion on the risk of transmission of classical scrapie via in vivo derived embryo transfer in ovine animals, where it concluded that the risk of transmitting classical scrapie by the implantation of homozygous or heterozygous ovine ARR embryos could be considered negligible providing that the OIE recommendations and procedures relating to embryo transfer are adhered to.

Skilgreining
[en] naturally occuring, infectious, neurodegenerative disease of sheep and goats characterised by vacuolar or spongy changes in the central nervous system (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1148/2014 frá 28. október 2014 um breytingu á II., VII., VIII., IX. og X. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Commission Regulation (EU) No 1148/2014 of 28 October 2014 amending Annexes II, VII, VIII, IX and X to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32014R1148
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira