Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ystu svæði
ENSKA
outermost regions
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bananar eru ein helsta landbúnaðarafurðin á tilteknum ystu svæðum Evrópusambandsins, einkum frönsku umdæmunum Gvadelúpeyjum og Martiník handan hafsins, Asóreyjum, Madeira og Kanaríeyjum.
[en] Bananas are one of the main agricultural crops of certain of the outermost regions of the Union, notably the French overseas departments of Guadeloupe and Martinique, the Azores, Madeira and the Canary Islands.
Skilgreining
frönsku umdæmin handan hafsins, m.t.t. Frakklands, Asoreyjar og Madeira, m.t.t. Portúgals, og Kanaríeyjar, m.t.t. Spánar (32001L0080)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 191, 22.7.2005, 59
Skjal nr.
32006R2013
Athugasemd
Áður þýtt sem ,afskekktustu svæði´ en breytt 2006. Hér er átt við ,ystu svæði Bandalagsins´ í skjölum, dagsettum fyrir 1. des. 2009, en ,ystu svæði Sambandsins´ frá og með þeim degi. Stundum er fullt heiti notað í ensku (e. outermost regions of the Community/Union).
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira