Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæði eldsneytis
ENSKA
fuel grade
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Innlend gæði eldsneytis geta t.d. átt við um blýlaust háoktanbensín (RON > 98), bensín með staðgönguefni fyrir blý, brennisteinsfrítt bensín, bensín með mest 50 milljónarhluta brennisteins, brennisteinsfrítt dísileldsneyti og dísileldsneyti með mest 50 milljónarhluta brennisteins

[en] For example, national fuel grades may comprise super unleaded petrol (RON > 98), lead replacement petrol, zero sulphur petrol, 50 ppm sulphur petrol, zero sulphur diesel, 50 ppm sulphur diesel, etc.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. febrúar 2002 um staðlað snið fyrir gerð yfirlits yfir innlend gögn um gæði eldsneytis

[en] Commission Decision of 18 February 2002 on a common format for the submission of summaries of national fuel quality data

Skjal nr.
32002D0159
Aðalorð
gæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira