Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sátur
ENSKA
stator
DANSKA
stator
SÆNSKA
stator
FRANSKA
stator
ÞÝSKA
Ständer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Fjöldi og fyrirkomulag strokka eða sátra í hreyflinum (þegar um er að ræða hverfistimplahreyfil)

[en] Number and configuration of cylinders or stators (in the case of rotary-piston engine) in the engine

Skilgreining
kyrrstæður hluti vélbúnaðar sem víxlverkar við snúð, t.d. kyrrstæð blöð hverfihreyfils ásamt festingum þeirra (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2021)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/24/EB frá 18. mars 2002 um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 92/61/EBE

[en] Directive 2002/24/EC of the European Parliament and of the Council of 18 March 2002 relating to the type-approval of two or three-wheel motor vehicles and repealing Council Directive 92/61/EEC

Skjal nr.
32002L0024
Athugasemd
Þetta orð, sátur, finnst á Netinu einnig í karlkyni, en í tæknilegri merkingu (í rafölum o.þ.h.) er orðið hvorugkynsorð (Sigurður Briem, rafmagnsverkfræðingur, 2017).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira