Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
STCW-samþykktin
ENSKA
STCW Convention
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta sett staðla sem eru strangari en þeir lágmarksstaðlar sem mælt er fyrir um í STCW-samþykktinni og þessari tilskipun.
[en] Member States may establish standards higher than the minimum standards laid down in the STCW Convention and this Directive.
Skilgreining
samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar frá 1978 um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna, að því leyti sem hann gildir um þau málefni sem um ræðir, að teknu tilliti til bráðabirgðaákvæða VII. gr. og reglu I/15 í samþykktinni svo og, eftir því sem við á, viðeigandi ákvæða STCW-kóðans sem skulu gilda í uppfærðri útgáfu
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 323, 3.12.2008, 33
Skjal nr.
32008L0106
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira