Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilgangur
ENSKA
intent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilgangur
Þessi krafa er til að fullvissa stjórn fyrirtækisins/stofnunarinnar og hagsmunaaðila um að umhverfisstefnan, stjórnunarkerfið, aðferðirnar, upplýsingarnar og mælingar gagna og vöktun uppfylli kröfur skv. reglugerð (EB) nr. 761/2001.

[en] Intent
This requirement is to reassure the organisation''s management and interested parties that the environmental policy, management system, procedures, information, data measurement and monitoring, meet the requirements of Regulation (EC) No 761/2001.
Skilgreining
(í refsirétti) vilji til að koma því til vegar sem refsiákvæði lýsir afbrot
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/681/EB frá 7. september 2001 um leiðbeiningar að því er varðar framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 um að heimila frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision 2001/681/EC of 7 September 2001 on guidance for the implementation of Regulation (EC) No 761/2001 of the European Parliament and of the Council allowing voluntary participation by organisastions in the Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32001D0681
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira