Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðalög
ENSKA
Land Act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríkissjóður skal hafa forkaupsrétt að jörðum og öðrum landareignum sem eru að hluta eða öllu leyti á náttúruminjaskrá að þeim aðilum frágengnum sem veittur er forkaupsréttur með jarðalögum. Skal frestur ríkissjóðs til að svara forkaupsréttartilboði vera 60 dagar frá því að tilboðið barst. Að öðru leyti gilda um forkaupsréttinn ákvæði jarðalaga.

[en] The treasury shall have pre-emption rights to farms and other properties which are partially or fully on the Nature Conservation Register, second to those parties that have been granted pre-emption rights in the Land Act. The treasury shall have a deadline of 60 days to respond to an offer of pre-emption from the date of the arrival of the offer. The pre-emption rights are otherwise subject to the provisions of the Land Act.

Rit
[is] Lög um náttúruvernd
2013 nr. 60 10. apríl

[en] The Nature Conservation Act
No. 60/2013, 10 April
Skjal nr.
UÞM2018010044
Athugasemd
Þessi þýðing er komin frá sérfræðingi í atvinnuvegaráðuneytinu.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira