Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snjallkort
ENSKA
smart card
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Sjálfvirk auðkenning og gagnasöfnun (AIDC) er tækni sem er notuð til að safna gögnum sjálfvirkt. Tækni sjálfvirkrar auðkenningar og gagnasöfnunar (AIDC) tekur til strikamerkja, snjallkorta, lífkenna og auðkenningar með fjarskiptatíðni (RFID).

[en] AIDC is a technology used to automatically capture data. AIDC technologies include bar codes, smart cards, biometrics and RFID.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB

[en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU

Skjal nr.
32017R0746
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira