Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekja
ENSKA
harvesting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þrátt fyrir lið 7a í V. kafla viðaukans við tilskipun 91/492/EBE geta aðildarríkin leyft tekju á samlokum (tvískelja lindýrum) af tegundunum Pecten maximus og Pecten jacobaeus með meiri dómínsýrustyrk í öllum skrokknum en 20 mg/kg, en þó minni en 250 mg/kg, sem standast kröfur 2. mgr.

[en] By way of derogation from point 7a of Chapter V of the Annex to Directive 91/492/EBE, Member States may authorise the harvesting of bivalve molluscs belonging to the species Pecten maximus and Pecten jacobaeus with a concentration of domoic acid (DA) in the whole body exceeding 20 mg/kg but lower than 250 mg/kg which satisfy the requirements in paragraph 2.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/226/EB frá 15. mars 2002 um sérstakt heilbrigðiseftirlit við tekju og vinnslu á tilteknum samlokum (tvískelja lindýrum) þegar þörungaeitur sem veldur minnisleysi (ASP) er yfir þeim mörkum sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 91/492/EBE

[en] Commission Decision 2002/226/EC of 15 March 2002 establishing special health checks for the harvesting and processing of certain bivalve molluscs with a level of amnesic shellfish poison (ASP) exceeding the limit laid down by Council Directive 91/492/EEC

Skjal nr.
32002D0226
Athugasemd
Sögnin ,harvest´ hefur margar merkingar á ísl., m.a. skera upp, uppskera, slá og þreskja, veiða, safna og taka. Nafnorðin eru að sama skapi jafnfjölbreytt og samhengið verður að ráða því hverju sinni hver lausnin verður.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira