Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræblanda
ENSKA
seed mixture
DANSKA
frøblanding
SÆNSKA
fröblandning, utsädesblandning
FRANSKA
mélange de semences
ÞÝSKA
Saatmischung, Saatgutmischung, Mischung von Saatgut
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... skilyrði fyrir því að setja megi fræ á markað í tengslum við varðveislu á staðnum og sjálfbæra notkun erfðaauðlinda plantna, þ.m.t. fræblöndur af tegundum sem innihalda einnig tegundirnar, sem eru skráðar í 1. gr. tilskipunar 2002/53/EB, og eru bundnar sérstökum ósnortnum og lítt snortnum heimkynnum og eru í hættu vegna erfðatæringar, ...

[en] ... conditions under which seed may be marketed in relation to the conservation in situ and the sustainable use of plant genetic resources, including seed mixtures of species which also include species listed in Article 1 of Directive 2002/53/EC, and are associated with specific natural and semi-natural habitats and are threatened by genetic erosion;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2002/54/EB frá 13. júní 2002 um markaðssetningu sykurrófufræs

[en] Council Directive 2002/54/EC of 13 June 2002 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
32002L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
seed blend

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira