Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnasvið
ENSKA
water catchment area
DANSKA
afvandingsområde, nedbørsområde
SÆNSKA
avrinningsområde, dräneringsområde
FRANSKA
bassin de captage, bassin hydrographique, bassin hydrologique, bassin versant, zone de captage d´eau, zone de captage
ÞÝSKA
Einzugsgebiet, Gewässereinzugsgebiet, hydrographisches Einzugsgebiet, Niederschlagsgebiet, Wassereinzugsgebiet
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tilgreinið náttúrulegu eða tilbúnu hindrunina sem afmarkar svæðið, lýsið henni og færið rök fyrir því að hún geti komið í veg fyrir að lagardýr gangi upp frá neðri hlutum vatnasviðsins ...

[en] Identify and describe the artificial or natural barrier that delimits the zone and justify its capability to prevent the upward migration of aquatic animals from the lower stretches of the water catchment area ...

Skilgreining
[en] area of land that drains rainfall into a river, lake, or reservoir (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/177/EB frá 31. október 2008 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu aðildarríkja, svæða og hólfa

[en] Commission Decision 2009/177/EC of 31 October 2008 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards surveillance and eradication programmes and disease-free status of Member States, zones and compartments

Skjal nr.
32009D0177
Athugasemd
Áður þýtt sem ,vatnsöflunarsvæði´ í landbúnaðarskjölum en sú þýðing á ekki við í þessu samhengi. Breytt 2005. Sjá einnig catchment area.
Í IATE (Orðabanka ESB) eru eftirfarandi samheiti við þetta hugtak: catchment area, catchment, water catchment, drainage area, drainage bassin, drainage basin, watershed

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira