Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdbraut
ENSKA
chain of command
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þeir sem eru í aðstöðu til að hafa áhrif á niðurstöður lögboðinnar endurskoðunar eru:
... allir einstaklingar sem eru hluti af valdbraut lögboðnu endurskoðunarinnar innan endurskoðunarfyrirtækisins eða innan nets sem fyrirtækið er aðili að, ...

[en] Those in a position to influence the outcome of the Statutory Audit are: ... all persons, who form part of the Chain of Command for the Statutory Audit within the Audit Firm or within a Network of which the firm is a member;

Skilgreining
allir aðilar sem bera beina ábyrgð á umsjón, stjórnarstörfum, launagreiðslum eða öðrum umsjónarverkefnum, annaðhvort gagnvart meðendurskoðanda í endurskoðunarhópnum eða gagnvart starfinu við lögboðna endurskoðun á skrifstofunni, innanlands, svæðisbundið eða alþjóðlega. Undir þetta falla allir samstarfsaðilar, yfirmenn og hluthafar sem geta framkvæmt, athugað eða haft bein áhrif á mat á árangri meðendurskoðanda í endurskoðunarhópnum eða á annan hátt ákvarðað laun vegna aðildar þeirra að endurskoðunarstarfinu

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2002/590/EB frá 16. maí 2002 - Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur

[en] Commission Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors´ Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles

Skjal nr.
32002H0590
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira