Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvarfmiðill
ENSKA
chemical agent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu setja landsbundin viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi fyrir hvern þann hvarfmiðil sem leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi hafa verið sett fyrir á vettvangi Sambandsins. Þau þurfa þá að hafa hliðsjón af viðmiðunarmörkum Sambandsins þegar þau ákvarða eðli landsbundnu viðmiðunarmarkanna í samræmi við landslöggjöf og venju.

[en] For any chemical agent for which an IOELV has been set at Union level, Member States are required to establish a national occupational exposure limit value. In doing so, they are required to take into account the Union limit value, determining the nature of the national limit value in accordance with national legislation and practice.

Skilgreining
[en] agent that produces chemical reactions (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/164 frá 31. janúar 2017 um gerð fjórðu skrár yfir leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi samkvæmt tilskipun ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/322/EBE, 2000/39/EB og 2009/161/ESB

[en] Commission Directive (EU) 2017/164 of 31 January 2017 establishing a fourth list of indicative occupational exposure limit values pursuant to Council Directive 98/24/EC, and amending Commission Directives 91/322/EEC, 2000/39/EC and 2009/161/EU

Skjal nr.
32017L0164
Athugasemd
Var áður ,efnafræðilegur áhrifavaldur´ en breytt 2012 í samráði við orðanefnd efnafræðinga.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira