Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síðari regla
ENSKA
future rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að stuðla að snurðulausri starfsemi innri markaðarins ber, með því að breyta tilskipun 98/34/EB, að tryggja eins mikið gagnsæi og hægt er að því er varðar síðari innlendar reglur og reglugerðir um þjónustu í upplýsingasamfélaginu.

[en] Whereas, in order to promote the smooth functioning of the internal market, as much transparency as possible should be ensured as regards the future national rules and regulations applying to Information Society services, by amending Directive 98/34/EC;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/48/EB frá 20. júlí 1998 um breytingu á tilskipun 98/34/EB sem setur reglur um tilhögun upplýsingaskipta vegna tæknilegra staðla og reglugerða

[en] Directive 98/48/EC of the European Parliament and of the Council of 20 July 1998 amending Directive 98/34/EC laying down a procedure for the provision of information in the field of technical standards and regulations

Skjal nr.
31998L0048
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira