Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænn úrgangur
ENSKA
organic waste
DANSKA
organisk affald
SÆNSKA
organiskt avfall
FRANSKA
déchet organique
ÞÝSKA
organischer Abfall
Samheiti
líffræðilegur úrgangur
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Á tjaldstæðinu skal skilja frá lífrænan úrgang (garðaúrgangur 1 stig, eldhúsúrgangur 1 stig) og tryggja að hann sé notaður til moltugerðar í samræmi við leiðbeiningar staðaryfirvalda (t.d. samkvæmt leiðbeiningum staðaryfirvalda, gististaðarins sjálfs eða einkafyrirtækis).

[en] The campsite shall separate relevant organic waste (garden waste 1 point; kitchen waste 1 point) and shall ensure that it is composted according to local authority guidelines (e.g. by the local administration, in-house or by a private agency).

Skilgreining
[en] bio-waste plus forestry or agricultural residues, manure, sewage sludge, or other biodegradable waste such as natural textiles, paper or processed wood (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/564/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir tjaldstæði

[en] Commission Decision 2009/564/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label for campsite service

Skjal nr.
32009D0564
Athugasemd
Þrjú náskyld úrgangshugtök eru notuð en þó er gerður greinarmunur á þeim. Þau eru: ,lífúrgangur´ (sh. líffræðilegur úrgangur (e. biowaste (bio-waste), da. biologisk affald og sæ. biologiskt avfall), ,lífrænn úrgangur´ (e. organic waste) og ,lífbrjótanlegur úrgangur´ (e. biodegradable waste).

Ath. sérstaklega að greinarmunur er gerður á ,organic waste´ (lífrænum úrgangi) og ,biowaste´ (lífúrgangi).

Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira