Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blanda
ENSKA
mixture
DANSKA
blanding, præparat
SÆNSKA
beredning, blandning
FRANSKA
mélange, préparation
ÞÝSKA
Gemisch, Zubereitung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 01 Spendýraprótín til notkunar í dýrafóður, unnið í samræmi við viðaukann við ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 99/534/EB

01 Kjöt- og beinamjöl
02 Blóðmjöl
03 Beinamjöl
04 Mjöl úr hornum
05 Mjöl úr hófum og klaufum
06 Þurrkaðir hamsar
Blöndur úr þessu mjöli

[en] 01 Mammalian protein for use in animal feed processed in accordance with the Annex to Commission Decision 99/534/EC

01 Meat and bonemeal
02 Blood meal
03 Boneflour
04 Horn meal
05 Hoof meal
06 Dried greaves
Mixtures of these meals

Skilgreining
[en] portion of matter consisting of two or more chemical substances called constituents (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB

[en] Commission Decision 2002/349/EC of 26 April 2002 laying down the list of products to be examined at border inspection posts under Council Directive 97/78/EC

Skjal nr.
32002D0349
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira