Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endanlegur dómur
ENSKA
final sentence
DANSKA
endelig dom
SÆNSKA
lagakraftvunnen dom
FRANSKA
condamnation définitive
ÞÝSKA
rechtskräftiges Urteil
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Viðurkenning ítrekunaráhrifa
Sérhvert aðildarríki skal viðurkenna meginregluna um ítrekunaráhrif skv. þeim skilyrðum sem landslög þess mæla fyrir um og skal viðurkenna ítrekunaráhrif endanlegra refsidóma sem kveðnir eru upp í öðru aðildarríki vegna þeirra afbrota sem um getur í 3.-5. gr. þessarar rammaákvörðunar eða þeirra afbrota sem um getur í 3. gr. samningsins, skv. sömu skilyrðum og kveðið er á um í löggjöf þess, án tillits til þess hvaða gjaldmiðill var falsaður.

[en] Recognition of previous convictions
Every Member State shall recognise the principle of the recognition of previous convictions under the conditions prevailing under its domestic law and, under those same conditions, shall recognise for the purpose of establishing habitual criminality final sentences handed down in another Member State for the offences referred to in Articles 3 to 5 of this Framework Decision, or the offences referred to in Article 3 of the Convention, irrespective of the currency counterfeited.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 6. desember 2001 um breytingu á rammaákvörðun 2000/383/DIM um að auka vernd með refsiviðurlögum og öðrum viðurlögum gegn fölsunum í tengslum við upptöku evrunnar

[en] Council Framework Decision of 6 December 2001 amending Framework Decision 2000/383/JHA on increasing protection by criminal penalties and other sanctions against counterfeiting in connection with the introduction of the euro

Skjal nr.
32001F0888
Athugasemd
Áður þýtt sem ,dómsúrskurður´ en breytt 2017 í samráði við lögfr. hjá þýðingamiðstöð.

Aðalorð
dómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira