Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til eftirfarar
ENSKA
right of hot pursuit
FRANSKA
droit de poursuite
ÞÝSKA
Nacheilerecht
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] ... að leita leiða í hinni sameiginlegu baráttu gegn afbrotum, m.a. með því að kanna þann möguleika að innleiða rétt lögreglumanna til eftirfarar, að teknu tilliti til þeirra samskiptaleiða sem eru fyrir hendi og alþjóðlegrar réttaraðstoðar.

[en] ... seeking means to combat crime jointly, inter alia, by studying the possibility of introducing a right of hot pursuit for police officers, taking into account existing means of communication and international judicial assistance.

Rit
[is] SAMKOMULAG milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum

[en] AGREEMENT between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(01)
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
right of pursuit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira