Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsskjal
ENSKA
movement document
DANSKA
flytningsdokument
SÆNSKA
transportdokument
FRANSKA
document de mouvement, document de circulation
ÞÝSKA
Begleitdokument
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Kerfið samanstendur af fjórum þáttum, nánar tiltekið: auðkennismerki til að auðkenna sérhvert dýr, uppfærðum skrám sem eru færðar á hverri bújörð, flutningsskjölum og miðlægri skrá eða tölvugagnagrunni.

[en] That system comprises four elements, namely: means of identification to identify each animal; up-to-date registers kept on each holding; movement documents; and a central register or a computer database.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 759/2009 frá 19. ágúst 2009 um breytingu á viðaukanum við reglugerð ráðsins (EB) nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita

[en] Commission Regulation (EC) No 759/2009 of 19 August 2009 amending the Annex to Council Regulation (EC) No 21/2004 establishing a system for the identification and registration of ovine and caprine animals

Skjal nr.
32009R0759
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira