Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagareldisdýr
ENSKA
aquaculture animal
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Lagareldisdýr og -afurðir falla undir gildissvið I. viðauka við sáttmálann sem lifandi dýr, fiskur, lindýr og krabbadýr.

[en] Aquaculture animals and products fall under the scope of Annex I to the Treaty as live animals, fish, molluscs and crustaceans.

Skilgreining
lifandi fiskur, krabbadýr eða lindýr frá eldisstöð, að meðtöldum þeim sem lifa upprunalega villt en eru ætluð fyrir eldisstöð

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 328, 21.11.2006, 14
Skjal nr.
32006L0088
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eldisdýr´ en breytt 2008 til samræmis við aquaculture.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira